- leika
- v (acc) (leik, lék, lékum, leikið)1. hrátleika á hljóðfæri - hrát na hudební nástrojHún lék á fiðlu sína.leika sér - hrát siBörnin leika sér saman.leika sér að e-u - hrát si (s čím)leika sér að dúkkumleika við - hrát si (s kým)Lilja leikur við mömmu sína.2. hrát (fotbal ap.)leika knattspyrnuleika af sér - udělat špatný tahEn hins vegar fannst mér óborganlegt þegar andstæðingurinn gaf skákina á sama tíma og ég lék af mér drottningunni og var mát í einum leik, samtímis.leika á als oddi - být dobře naladěn, být v dobré míře, mít dobrou náladuMaría lék á alls oddi eftir tónleikana.leika e-n grátt - zacházet špatně (s kým)Þetta eru boðskortin í skírn Kamillu og sköpunargleðin lék mig svo grátt að ég gleymdi að nota upprunalegu stærðina.leika í lyndi - jít hladceEn jafnvel þá héldu nágrannar mínir, vinir og ættingjar að ég væri í góðu lagi og allt lék í lyndi.leika undir - doprovodit, doprovázetKári Þormar lék undir á píanó en þau ásamt Sverri Guðjónssyni eru einnig flytjendur tónlistarinnar á diskinum.leika við hvern sinn fingur - být dobře naladěn, být v dobré míře, mít dobrou náladuLék á als oddi, sem merkir að leika við hvern sinn fingur.það leikur ekki á tveim tungum - o tom není pochybÞað leikur ekki á tveim tungum að sá maður er kominn á virðulegan aldur sem svo dýrt er um kveðið.
Íslensk-tékknesk orðabók. 2013.